Fyrsta bifreiðin sem flutt var til landsins kom hingað á vegum D. Thomsen konsúls í Reykjavík. Þetta mun hafa verið í júní 1904.

Bifreiðin var keypt gömul og reyndist fremur illa. Það var ekki fyrr en árið 1913 að næsti bíll var fluttur hingað, en eftir það ná þeir vaxandi vinsældum og fjölgaði ár frá ári.



Tegundir og fjöldi bifreiða 1960

Fólksbifreiðar
Tegund Fjöldi %

Willis Jeep 2048 13,1

Ford 1870 11,9

Chevrolet 1358 8,7

Moskwitch 1183 7,6

Wolksvagen 961 6,0


Skoda 825 5,3

Gas* 730 4,7


Opel 701 4,5


P.A.F. 563 3,6


Dodge 522 3,3


Fiat 479 3,0


Plymouth 340 2,2


Mercedes Bens 317 villa



Ford Bronco 301 1,9


Renault 261 1,7


Buick 250 1,6

Landrover 248 1,6



Vauxhall 228 1,5
Volvo 215 1,4


Morris 180 1,2

Chrysler 169 1,0
Kaiser 160 1,0
Pobeta 152 1,0


Standard 133 0,9

Willis Station

Mercury




De Soto

Aðrar tegundir (68) 1043 6,7

1 comment:

Anonymous said...

Vá fín síða! Volvo 215 er flottasti bíllinn.